30.9.2009 | 09:54
Heimferð
Jæja þá er það Sisimiut í kvöld og Reykjavík á morgun, fimmtudag. Já nú er tæplega 8 vikna úthaldi að ljúka og ég flýg í faðm fjölskyldunnar sem verður væntanlega komin til Reykjavíkur á undan mér á morgun. Það verður nú stuð maður......Það er þétt dagskrá í Reykjavík að vanda, hitta ættingja, ruglast um í einhverjum búðum, afmæli hjá Gísla bróður og svo hitt og þetta. Svo á að skella sér á Kardemónubæinn og reyna að vera svoldið menningarlegur svona, fyrst maður er nú kominn í borgina ......
Svo er það bara fjörðurinn fagri á mánudaginn en þá skiljum við Bjarmalandsfrúnna eftir í Reykjavík þar sem hún ætlar að læra eitthvað nýtt......
Blessi ykkur öll, hlakka til að sjá ykkur
Um bloggið
Gauti Árnason
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 347
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og við hlökkum líka til að sjá þig hvenær ert þú kominn og hvar lendir þú ?sjáumst á morgunn
Aðalheiður (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.