Rok og rigning

egar Ragga mn spuri mig hvort g tlai ekkert a blogga ur en g kmi heim ( sem er eftir 8 daga), ttai g mig v a g hef ekkert gert af v san g flutti hinga inn i Patiksoq fjrinn. En hinga flutti g sem sagt 22.jn sastliinn og ver v binn a ba hr firinum einn mnu egar g fer heim, eftir 8 vikna thald hr Grnlandi.

Fjrurinn, Patiksoq, en botninum honum kemur virkjunin til me a vera, er langur og innsiglingin ekki veri talinn rennileg, a er hn er rng og oft miklir straumar henni, ekki svipu Hornafjararsi... Stutt er jkulinn, en hann er raun bara rtt fyrir ofnan virkjunarsvi og reyndar skrijkull sem skrur hr niur nsta dalverpi. essum 4 vikum sem g hef veri bsettur essum gta eyifiri, en hr er ekki einu sinni sumarbstaur, hafa msir sigrar veri unnir undirbning fyrir verki sjlft, a er vatnsaflsvirkjun fyrir binn Illuissat, ea Jakobshavn eins og Daninn, nlenduherrann eirra kallar binn. Hafist var handa hr 1. Jni og san hefur 100 manna orp risi me flestu v sem arf a halda slku orpi. ar m telja, vatnsveitu, frveitu, rafmagn, vegalagningu, internet, gistirmum, mtuneyti, skrifstofur og verslun og sjkraskli. Og ru v sem a verkinu snr er m.a. bi a framkvma:miklar landfyllingar, grjtnmu r gmlum rfarvegi, reisa verksti og lagerhsni, sprengiefnageymslur samt miklum fluttningum vlum og tkjum.

g er hr nokkrum hlutverkum, en a er n reyndar ekkert ntt a g taki a mr nokkur verkefni einu. En g er sem sagt matreislumaurinn og bakarinn, yfirmaur eldhsinu, barstjrinn en hef g umsjn me hsunum hr svinu, s til ess a au su eins og au eiga a vera, hrein og fn og ber byrg a allt s lagi eim, n svo er g hlutverki kaupflagsstjrans hr Patiksoq, en litla verslunin hr vegum eldhssins, og henni fst nokkurnveginn allt a sem arft a halda svona tilegu, a er gos og nammi, tbak, snyrtivrur og anna slkt. A gleymdu bjr og lttvni, en lkt og 2. Firi seljum vi slkt laugardgum og erum grimm skmmtuninni, a er a segja a a er bara kveinn kvti sem menn mega kaupa hverri viku..... annig a barstjri og kaupflagsstjri er ekki sama hlutverki, en a er bara einn leikari...

N er a koma a v a essu 8 vikna thaldi ljki, sembetur fer... farinn a sakna mns flks ansi miki, a voru mjg taugastrekkjandi 3.viku sem ekkert sma ea tlvusamband voru hr, en eimur betra var standi egar sambandi komst .

Nna sust 2 daga er bi a vera dsemdar veur hr, a er rok og rigning..... en fram a v er bi a vera svo sem gtt, allt a 28c og ltill sem enginn vindur, en varla ti verandi skum flugunnar, alla vegna fyrir mig sem srstaklega vinsll hj essum kvikindum.

Blessykkur

VegagerIMG 3117 IMG 3119

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Gott a sj a ert lfi, vinur.

Farinn a hlakka til a sj framan ig, ekki samt vegna fegurar innar(sem reyndar er frekar ltil), heldur bara til a geta kvatt ig ur en g fer.

Nokkvi (IP-tala skr) 14.7.2010 kl. 19:41

2 identicon

J gaman a essu bloggi! Og vi verum n a gera eitthva skemmtilegt ur en Nkkvi fer....finnum upp einhverju skemmtilegu....bara endilega......Kns...

Ragnheiur Rafnsdttir (IP-tala skr) 14.7.2010 kl. 21:07

3 identicon

Sll kri brir. Gott a heyra fr r aftur. Erum farin a hlakka til a hitta ig egar kemur heim. Kri stendur sig eins og hetja hr reyfirsku sumarbunum. Hann stundar ftboltafingar hj Fjarabygg af mikilli festu og alvru. jlfarinn spuri hann hvort ekki vri hgt a kaupa hann og var Kri til virur.Ltum vita hver endirinn verur v :)

Gulaug rnadttir (IP-tala skr) 15.7.2010 kl. 00:43

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Gauti Árnason

Höfundur

Gauti Árnason
Gauti Árnason

Nokkuð staðfastur ungur maður með ákveðnar hugmyndir um lífið, 4 barna faðir sem lifir góðu lífi á Hornafirði

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • Svæði hér í Patiksoq
 • IMG 3119
 • IMG 3117
 • Vegagerð
 • Rödeby

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.12.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 1
 • Fr upphafi: 5

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband