8.4.2007 | 14:29
Á söguslóðum
Var að koma inn eftir frábæra gönguferð um söguslóðir hér á Hornafirði, gengið var um gömlu göturnar, húsin skoðuð og sagan gerð lifandi. Frábært veður hér núna, sól og blíða, þó svo snjór væri hér í morgun þegar páskaegginn voru skoðuð er hann farinn núna enda sólinn lætur hann finna fyrir því. Frábær þáttaka í göngunni, jafnt ungir sem aldnir. Nú ætla ég að smala öllu Bjarmalandagenginu út í bíl og hendast uppí Lón og taka smá sundsprett þar í blíðunni
Um bloggið
Gauti Árnason
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.