Blús á Hornafirði

Nú er runnin upp önnur blúshelgin hér á Hornafirði, Norðurljósblús, glæsilegt framtak Hornfirska skemmtifélagsins. Stórkostlegt hvað sumir geta verið virkir og frjóir í menningarlífi okkar Hornfirðinga. Vonandi kemur veðrið og færðin ekki til með að trufla aðsóknina mjög mikið. En veðrið er samt farið að hafa strax áhrif á dagskrána, Andrea kemst ekki og ég veit ekki betur en að björgunarfélagið hafi þurft að ná í Pálma og félaga austur í skriður. En þar féll snjóflóð sem stöðvar alla umferð þar.

Það að snjóflóð séu farinn að stöðva umferð þar, á þjóðvegi 1, ætti að vera nóg til að ýta Lónsheiðargöngum framar á teikniborðið. Vonandi þarf ekki eitthvað meira og verra til.

En hvað um það nú er það blúsinn sem dunar, vonandi verður stuðið mikið hér í Sindrabæ í kvöld.......

http://www.skemmtifelag.is/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gauti Árnason

Höfundur

Gauti Árnason
Gauti Árnason

Nokkuð staðfastur ungur maður með ákveðnar hugmyndir um lífið, 4 barna faðir sem lifir góðu lífi á Hornafirði

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Svæði hér í Patiksoq
  • IMG 3119
  • IMG 3117
  • Vegagerð
  • Rödeby

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband