Þyrluflug og fluttningur

Í dag vildi svo skemmtilega til að mér bauðst að fara í þyrluflug, og auðvitað þáði ég það. Flugum frá Patisoq og til Illulissat. Þetta var mjög gaman og flott að sjá landslagið svona úr lofti, t.d. var ég ekki búinn að gera mér grein fyrir því hvursu nálægt erum jöklinum í raun. Og það skýrir ýmislegt t.d. varðandi veðráttuna þarna og annað slíkt.
Nú er ég að pakka niður og flytja mig um set inn í fjörðinn. Komin upp ágætis aðstaða, þó án netsambands, en það varir líklega bara í nokkra daga. Læt heyra meira frá mér þegar samband verður komið á, erum þó í símasambandi í gegnum gervihnött......
bless´ykkur öllsömul

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Finnst þetta minna svoldið á 2007 þetta með þyrluna Gauti minn en skítt með það...Við tókum aldrei þátt í 2007 hvort sem var!!! Spurning að fá Tinu Turner bara til að skemmta í fertugsafmælinu mínu....Taka þetta með stæl!!!

Hlakka til að heyra frá þér ástin mín eina kleina.....Farðu varlega þarna og er ekki hólkurinn örugglega innan seilingar??? Upp á ísbirni.......Guðlaug systir þín er að fara á Sauðarkrók og hún er hrædd um að hitta ísbjörn svo þú ferð bara varlega!!!!!

Ragnheiður Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 23.6.2010 kl. 10:04

2 identicon

Sæll kæri bróðir.  Þetta með hólkinn er ekkert grín og ég tek undir orð þinnar ektakvinnu, farðu varlega bróðir sæll.  Hlakka til að heyra frá þér þegar þú ert kominn í netsamaband á ný. 

Guðlaug Árnadóttir (IP-tala skráð) 26.6.2010 kl. 08:21

3 identicon

Já Guðlaug er reyndar ekki að fara á Sauðarkrók heldur á Ólafsfjörð.....Og tekur Kára með...

Ég er orðin þreytt á að heyra ekki í þér og vona að þetta fari að koma....Knús...

Ragnheiður Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 26.6.2010 kl. 10:00

4 identicon

Til hamingju með daginn já það eru komin 11 ár síðan Ísar fæddist og er það ótrúlegt! En hvað er betra en að eiga fjögur heilbrigð börn? Það toppar það ekkert....

Ég vona að þú farir að komast í tölvusamband þar sem þú þarft nú að gera ýmislegt....En bestu kveðjur...

Ragnheiður Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 27.6.2010 kl. 08:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gauti Árnason

Höfundur

Gauti Árnason
Gauti Árnason

Nokkuð staðfastur ungur maður með ákveðnar hugmyndir um lífið, 4 barna faðir sem lifir góðu lífi á Hornafirði

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Svæði hér í Patiksoq
  • IMG 3119
  • IMG 3117
  • Vegagerð
  • Rödeby

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband