Sunnudagskvöld

IMG 1787

Nú er ég búinn að eyða flestum dögum í þessari viku inníPatisoq við að græja nýja eldhúsið mitt þar. Ræs kl 0600, mættur á bryggjuna06.45 og  þá tekur við ca 1,5 kls siglingupp Diskóflóann og svo inn um ósinn við Surfag og inn Patisoqfjörðinn. Þar erverið á fullu við að búa til litla þorpið okkar, græja matsalinn og eldhúsiðásamt skrifstofum og íbúðarkömpum. Einnig er búið að taka  á móti þyrlu og láta hana flytjasamskiptabúnaðinn okkar uppá nærliggjandi fjöll. Heimferð milli 19 0g 20 þannigað þetta eru ágætir dagar. Reikna með að gera þetta fram eftir vikunni, en bætiþó við að ég kem til með að elda mat fyrir vaktina hér í eldhúsinu íillulissat, en hingað til höfum við verið að smyrja samlokur ofaní allanhópinn, eða allt að 200 stykki pr dag. En nú er svo komið að allt samlokubrauðer uppselt í öllum búðunum hér ...... og líka það sem ég pantaði frá Nuuk, enþað kemur þó meira í þessari viku. Þannig að íbúar hér verða nú alveg var viðokkur, þó það sé ekki nema bara svona í matvörubúðinni, en sumar hillurnar erunú orðnar ansi tómlegar. Reyni svo hver sem er að mótmæla því að það sé ekkigóður virðisauki af stórframkvæmdum.....

Það er búið að vera allar tegundir af veðri hér þessasíðustu viku, snjóaði hér fyrrpartinn, var alveg hífandi rok og svo grillandihita molla núna um helgina. Búinn að vera nokkuð heppinn með flugnabitinn, endaét ég B-vítamín og spreyja mig allan með einhverju eitri.....7-9-13 . sumirhafa farið ansi illa út úr þessu, hafa bólgnað mikið og sumir hafa fengið alltað 100 stungur eða bit á einum degi. Þannig að menn eru farnir að þrá fyrstanæturfrostið, þó nokkuð langt sé í það ennþá. 

img_1825.jpg

 

Rödeby

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Knús á þig ástin mín....

Ragnheiður Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 21.6.2010 kl. 19:36

2 identicon

Jesús minn Gauti ertu að verða búinn að éta aumingja grænlendingana út á guð og gaddinn. Vona að þeir hafi vit á að panta meira af vörum næst. Ég hugsa til þín Gauti minn ef ég les í fréttum að heilt þorp á Grænlandi hafi látist úr hungri.

Góðar kveðjur

Íris Gíslad (IP-tala skráð) 22.6.2010 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gauti Árnason

Höfundur

Gauti Árnason
Gauti Árnason

Nokkuð staðfastur ungur maður með ákveðnar hugmyndir um lífið, 4 barna faðir sem lifir góðu lífi á Hornafirði

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Svæði hér í Patiksoq
  • IMG 3119
  • IMG 3117
  • Vegagerð
  • Rödeby

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband