30. Ma

Merkisdagur lfi okkar Bjarmalandshjna og okkar barna era kveldi kominn, en dag 30. Ma eigum vi Ragnheiur 12 ra brkaupsafmli.v miur er g annarri heimslfu nna essum afmlisdegi, en vi vorumsaman huganum allan dag. Miki vatn hefur runni til sjvar okkar lfi essum 12 rum, tt margar stundir saman, gi gleistundir sem og sorgarstundir.En a aldrei hefur dregi sk fyrir slu okkar hjnabandi, enda bestu vinirog flagar blu og stru. En besta afleying af okkar hjnabandi eru brninokkar fjgur,Rafn, sar, Kri og Aalheiur...Elska ykkur ll, og Bjart ogFreyju lka.

Vi campverjar hr Ililussat fylgdumst me kostningunum slandi grkvldi. Voru menn alveg pollrlegir yfir rslitunum, svo sem fttsem kom vart, nema auvita Reykjavk og Akureyri. Merkilegt a sj hva flokkarnir landsstjrninni f llega kosningu, segir kanski meira um strfrkisstjrnarinnar en vikomandi fulltra hrai. Hef svo sem ekkert meira umessi rslit a segja, nema a a g er og hef aldrei veri, hrifinn af hreinummeirihluta atkva. er mr alveg sama hvaa flokkur, ea hvar landinuetta gerist. raun finnst mr etta vera hlfger naugun lrinu. J ok,meirihlutinn rur, en a arf stundum ekki nema 45% atkva til a n hreinum meirihluta fulltra.Og eru raun 55% atkva sem falla dau, v hreinn meirihluti gerir baraa sem honum hentar a skipti, a eru bara hans skoanir sem ra, aarf ekkert a rfra sig vi ara......nei g er ekki tapsr..... en mikil er byrgin hj v flkisem hltur svona kosningu, essi flokkur hefur framt samflagana algjrlega hendi sr nstu 4 rin, og er sama hvar a er landinu og hvaa flokkimenn eru. v er a enn nausynlegra aessi+- 55% sni vikomandi flokki miki ahald og jafnvel hvattningu og stuli annig a eflingu lofora frambjenda,t.d me opinberum greinaskrifum og ru slku.

etta er binn a vera rlegur sunnudagur, flestir fri oghafa nota hann til afslppunar. Vi eldhsinu byrjuum beikoni morgun,ekkert slegi af me a og svo tk hva vi af ru, lttur hd.verur, vffluveisla kaffinu, og svo svnaktilettur raspi kvldmatinn. Bara gott. kvldskellti hann sr oku, annig a g fr ekkert t me myndavlina eins og ghafi plana, en pln eru ger til a breytast annig a v var bara fresta.

Allt sma hr hj okkur, blessykkur


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Falleg or stin mn og snn.....Gott a vera giftur besta vini snum og eiga fjgur heilbrig brn....

gr var gur dagur hj Bjarmalandsgenginu, miki um tiveru enda veri me afbrigum gott....Miki var hoppa okkar gari og nstu grum( veist a okkar trampln er allt of lti!!!) sar vari kvldinu laser tag sem ktti hann kaflega miki og var hann akkltur mur sinni fyrir a hafa leyft honum a prfa....Vi hfum fjlskyldufund hr grkvldi sem gekk vel og n er bara a sj hversu rangursrkur hann var, v allir lofuu betri umgengni og a vera gir vi hvern annan....

Rafn reif blinn og grillai essa fnu lambasteik sem allir gddu sr .

Jja n er a byrja n vinnuvika og sasti dagurinn essum mnui svo arf a fara a hafa hraar hendur og lta hendur standa fram r ermum...Enda tla g a vera sandlum og ermalausum bol dag...

Kns og kossar ig og faru vel me ig....n eiginkona og vinur Ragga

Ragnheiur Rafnsdttir (IP-tala skr) 31.5.2010 kl. 08:44

2 identicon

Gleymdi a segja a g er yfir mig stfangin af r og elska ig ttlur! Og hlakka til egar kemur fr...

Ragnheiur Rafnsdttir (IP-tala skr) 31.5.2010 kl. 08:46

3 identicon

H Gauti. g hef gaman af a lesa pistlana na fr Grnlandi, akk fyrir .

Til hamingju me brkaupsafmli gr bi til n og til frarinnar. Hr DK er haldi miki upp 12 rs brkaupsdag, svokalla koparbrkaup, en eru i komin hlfa lei silfurbrkaupi sem er merkisdagur fyrir hjn hr landi allavega.Svo skal notera 30 nvember og gera eitthva strt fyrir frna.

Bestu kvejur til Grnlands Unnur

Unnur Petersen (IP-tala skr) 31.5.2010 kl. 10:24

4 identicon

Sammla er g r um hreinan meirihluta, held a a s ekki alveg ngu gott. Vona bara a etta flk geri sr fulla grein fyrir v a byrgin er mikil sem a ber.

Til hamingju me daginn ykkar gr. Svo hlakka g miki til a sj myndir fr r svo g vona a a fari a ltta til. Vona a frin n s bin a jafna sig eftir a hafa horft Kol og Freyju "leika" sr. g komst a v a hundurinn minn er sannkallaur PORNO-DOG

ris Gslad (IP-tala skr) 31.5.2010 kl. 12:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Gauti Árnason

Höfundur

Gauti Árnason
Gauti Árnason

Nokkuð staðfastur ungur maður með ákveðnar hugmyndir um lífið, 4 barna faðir sem lifir góðu lífi á Hornafirði

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • Svæði hér í Patiksoq
 • IMG 3119
 • IMG 3117
 • Vegagerð
 • Rödeby

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.12.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 1
 • Fr upphafi: 5

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband