Nýtt ævintýri

Jæja núna er fimmtudagurinn 27 maí og ég kominn aftur til Grænlands og hefst þá nýtt ævintýri .... Réði ég mig aftur hjá Ístak, en verið er að reisa virkjun fyrir bæinn Ililussat, sem á vestur strönd Grænlands, við Diskóflóann. Hér búa ca 4500 manns, 3.stærsti bærinn, og ca 5500 hundar. Þetta er mjög fallegur bær, en hann stendur alveg við flóann sem er fullur af ísjökum, mörgum á stærð við góðan fótboltavöll og einvherjir metrar á hæð

Flugið var langt, þurftum að lenda á 2 stöðum áður en við lentum hér, taka eldsneyti og mannskap, þannig að ég er farinn í bælið og læt meira heyra frá mér síðar.
Bless´ykkur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þetta er spennandi elskan mín...Hlakka til að sjá myndir....Héðan af okkur er allt fínt..Mikið að gera í dag og já um helgina en við reddum því! Knús og kossar á þig þín Ragga

Ragnheiður Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2010 kl. 19:50

2 identicon

Já svo ég minnist nú ekki á kökubazar Karlakórsins Jökulls....Þangað ætla ég að storma og kaupa nokkrar hnallþórur!!!

Ragnheiður Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 29.5.2010 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gauti Árnason

Höfundur

Gauti Árnason
Gauti Árnason

Nokkuð staðfastur ungur maður með ákveðnar hugmyndir um lífið, 4 barna faðir sem lifir góðu lífi á Hornafirði

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Svæði hér í Patiksoq
  • IMG 3119
  • IMG 3117
  • Vegagerð
  • Rödeby

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband