Sól og þoka

illulissat mai 2010 225

 

Á mánudagskvöld fór ég í smá rúnt hér um bæinn. Labbaði héreftir merktri gönguleið, bláuleiðinni eins og hún heitir á korti. Þeir hafafarið þá leið hér að smíða palla, göngustíga, yfir mela og móa svo ferðamennséu ekki að veltast út af gönguleiðunum. Ég labba örugglega eina 3 km á slíkumpalli, alveg þannig að maður sá yfir skriðjökulinn sem liggur hér út íísfjörðinn við Ililussat. Þetta er afkasta mesti skriðjökull í heimi, skríðurfram 20-35 metra á sólarhring og dælir stærðar ísjökum út í fjörðinn sem dólasér þar.  Síðan tók ég mér rúnt um bæinnog fékk smá útrás fyrir myndavélina.

Merkilegt með veðrið hér, það er eins og í 2.firði, alltaflogn og þoka 2.hvern dag..... alla vegna núna þessa daga sem ég er búinn aðvera hér, og glaða sólskyn hina dagana. Karla greyin sem vinna úti eru þessufegnir því þeir grillast alveg í þessari sól, þannig að þeir fagna þokunni hinndaginn til að kæla sig niður. Það var sem sagt þoka á sunnud, en glaða sólskyná mánudaginn og tilvalið til myndatöku, en þoka í dag.

Nú er hafinn undirbúningur á aðstöðusköpun ávirkjanasvæðinu, nokkrir kallar sigla uppeftir á hverjum degi, á sólarhringsvöktum, búnir að vera í vegagerð, en nú er að hefjast undirbúningur fyrir aðsetja upp vinnubúðir. Þar verða búðir fyrir allt að 180-200 manns, en sá fjöldiverður væntanlega starfandi þar næsta sumar. Reiknað er með að ég geti byrjaðað elda í nýju eldhúsi eftir ca 1 mánuð, þannig að þá vantar mig fólk tilstarfa hér í þessum búðum hér í bænum. Ef einhver sem les þetta er áhugasamurþá sendir hann mér bara póst á gauti@istak.is, en hér verða ca 25-30 manns í bænum. Þetta er fallegt svæði og bara spennandiog skemmtilegt.

Bless´ykkur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Get ég fengið vinnu???

Æðislegar myndir og greinilega mikil náttúrufegur! Ástarkveðja úr Bjarmalandi

Ragnheiður Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 2.6.2010 kl. 09:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gauti Árnason

Höfundur

Gauti Árnason
Gauti Árnason

Nokkuð staðfastur ungur maður með ákveðnar hugmyndir um lífið, 4 barna faðir sem lifir góðu lífi á Hornafirði

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Svæði hér í Patiksoq
  • IMG 3119
  • IMG 3117
  • Vegagerð
  • Rödeby

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband